top of page

Gerðarsafn: Við getum talað saman - Listamanna- og sýningarstjóraspjall

508A4884.JPG

fimmtudagur, 22. september 2022

Gerðarsafn: Við getum talað saman - Listamanna- og sýningarstjóraspjall

Verið öll hjartanlega velkomin á sýningarstjóra- og listamannaspjall, sunnudaginn 25. september kl.12 í Gerðarsafni.

English below
Starkaður Sigurðarson sýningarstjóri Við getum talað saman og listamennirnir Nayab Ikram og Una Björg Magnúsdóttir, leiða spjallið. Listamennirnir eiga báðar verk á samsýningunni sem er afurð samstarfsverkefnisins Platform GÁTT, verkefni fimm stórra þverfaglegra listahátíða og stofnana á Norðurlöndum sem hefur verið starfrækt frá árinu 2019.
Þurfum við að velta því fyrir okkur hvað Norðurlöndin þýða? Hvað Skandinavía þýðir? Þegar við sameinumst undir formerkjum slíkrar hugmyndar sjáum við að við erum bæði líkari og ólíkari en við töldum. Við deilum mörgu en ekki öðru. Við sjáum líka að hugmyndin er búin til – að við búum hana til. Hér sýnir ungt listafólk frá þessum norðurslóðum verk búin til í okkar síbreytilega, ósamstæða, samstæða veruleika.

English:
Artists Nayab Ikram and Una Björg Magnúsdóttir will discuss their works in the exhibition We can talk, along with curator Starkaður Sigurðarson on Sunday 25th of September at 12:00 in Gerðarsafn.
We can talk is a group exhibition with Nordic artists from the project Platform GÁTT. Platform GÁTT is a Nordic Council of Ministers’ project led by Reykjavík Arts Festival 2019-2021. The Icelandic word 'gátt' derives from old Norse and means doorway. The main aim of the project is to ‘open up doors’ for young artists into the festival arena in the Nordic region.
Do we need to think about what the Nordic Region means today? What Scandinavia means? Aligning ourselves under a shared idea can show us how much we have in common as well as how we differ. We share a lot, but not everything. We also see that these ideas are created – that we create them. We update this map ourselves. Here, young artists from this Nordic Region exhibit work created in our ever-changing, disjointed, unified reality.
https://www.platformgatt.net/

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page