top of page

Gallery Grásteinn óskar eftir listamanni

508A4884.JPG

fimmtudagur, 9. janúar 2025

Gallery Grásteinn óskar eftir listamanni

Gallery Grásteinn leitar að listamanni til að slást í hópinn. Grásteinn hefur starfað í 6 ár á Skólavörðustíg í miðbæ Reykjavíkur. Listamennirnir eru í öflugu samstarfi en vinna í mjög fjölbreyttum efnivið sem gerir heimsókn i galleríið spennandi.

Listamennirnir skiptast á að vera á staðnum og ræða við gesti um verk allra. Rauður þráður sem tengir þá saman er náttúra Íslands en nálgun hvers listamanns er einstök. Stór hluti viðskiptavina eru erlendir ferðamenn  sem oft á tíðum kaupa verk sem vekja hughrif sem þeir hafa upplifað á ferð sinni um landið.

Nánari upplýsingar veitir Árný Björk Birgisdóttir á arnybjorkbirgis@gmail.com

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page