top of page

Gallery Íslensk Grafík: Nánast portrett - Victor Cilia

508A4884.JPG

þriðjudagur, 24. maí 2022

Gallery Íslensk Grafík: Nánast portrett - Victor Cilia

Nánast portrett - Myndlistarsýning Victors G. Cilia

Þann 26. mai kl.16 opnar Victor Cilia sýningu sína. "Nánast portrett" í Gallery Ísl. Grafík, Tyggvagötu 17 Geirsgötumegin. sýningin stendur til 12 júní

Á sýningunni eru pastelmyndir sem eru unnar á árunum 2018 til 2021.

Verkin eru I beinu framhaldi af fyrri verkum Victors nema kanski að hann notar pastelliti frekar en olíu.
"Ég hef notað Pastelliti mjög mikið hingað til í stórar skissur fyrir málverk og hugmyndavinnu en prófaði að fara alla leið með þær og fullvinna sem pastelverk.
Victor notar portrett myndir sem nokkurskonar þema í sýningunni sem gefur verkunum vissa jarðtengingu. Af og til losnar um portrett myndbygginguna og formin fara á flot. Enda eru þetta ekki portertt, en nánast.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page