top of page

Gallerí Göng: Ástin er græn - Jóhanna Þórhallsdóttir

508A4884.JPG

laugardagur, 3. desember 2022

Gallerí Göng: Ástin er græn - Jóhanna Þórhallsdóttir

Sýning Jóhönnu Þórhallsdóttur, Ástin er græn í Gallerí Göngum opnaði fimmtudaginn 1. desember.
Opið laugardag og sunnudag milli 13 og 15.

Jóhanna er nýkomin frá Vinarborg þar sem hún hlaut heiðursverðlaun í Atelier an der Donau fyrir mynd sína Meine Liebe ist Grün. Nokkrar myndanna sem sýndar verða voru málaðar í Austurríki undir áhrifum þaðan. Þetta mun vera 10 einkasýning Jóhönnu en fyrsta sýning hennar var í Anarkíu listasal í Kópavogi árið 2014. Jóhanna hefur lagt stund á myndlistarnám og útskrifaðist í Þýskalandi, en þar stundaði hún m. a. nám hjá Professor Markus Lüpertz.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page