top of page

Freyja Eilíf opnar sýninguna „Bið til að / Until I Yield“ í Myrkraverk gallerí

508A4884.JPG

fimmtudagur, 23. nóvember 2023

Freyja Eilíf opnar sýninguna „Bið til að / Until I Yield“ í Myrkraverk gallerí

Verið velkomin á einkasýningu Freyju Eilífar í listamannarýminu Myrkraverk á Skólavörðustíg þar sem hún sýnir ný verk sem og nýjar hliðar á eldri hugmyndum.

Að sögn Freyju byggir hugmyndin að sýningunni á því samspili sem biðin og bænin eiga, að sama skapi og gjafirnar og uppgjöfin. Sýningin samanstendur af myndverkum og skúlptúrum, unnum úr ýmsum efnum sem hafa löngum einkennt myndsköpun tengda helgisiðum og fornum trúarhefðum.

Boðið er til opnunar 25. nóvember 16:00 til 18:00 og sýningin stendur opin 26. nóvember til 1. desembers frá 14:00 til 18:00.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page