top of page
Fræðsla um myndlistarvörur í Slippfélaginu
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Fræðsla um myndlistarvörur í Slippfélaginu
Þriðjudaginn 14. janúar ætlar listamaðurinn og starfsmaður Fila Group, Fredrik Thorsén, að vera með myndlistarvörukynningu í verslun Slippfélagsins í Fellsmúla. Fila Group er með vörur frá frægum myndlistarvörumerkjum eins og Lyra, Daler Rowney, Giotto ofl.
Fredrik verður í Fellsmúla frá kl 10 til 17 miðvikudaginn 15. janúar og fimmtudaginn 16. janúar.
Hann mun fara yfir tækni þegar kemur að vatnslitum, akrýllitum og olíulitum. Hann sýnir frá mismunandi vörum og aðferðum , fræðir okkur um framleiðslu varanna og að lokum svarar hann öllum spurningum eða pælingum.
bottom of page