top of page

For Those Who Couldn't Cross the Sea í Norræna Húsinu

508A4884.JPG

fimmtudagur, 8. júní 2023

For Those Who Couldn't Cross the Sea í Norræna Húsinu

Verið velkomin á opnun sýningarinnar "For Those Who Couldn’t Cross the Sea", þverfaglegrar samsýningar sem sýnir verk fimm miðausturlenskra listamanna. Sýningin endurspeglar reynslu flóttafólks og farandfólks, sem og áskoranir sem þau standa frammi fyrir í leit sinni að nýju heimili. Markmið sýningarinnar er að byggja upp samkennd og draga fram mynstur áfalla, eyðingar, sjálfsmyndar, það að tilheyra og eiga heimili.

Sýningin verður opnuð 10. júní í Hvelfingu, sýningarrými Norræna hússins og stendur fram í september 2023.

kl 16:00 verður gjörningur með Ahmed Umar, ATH aðeins í þetta eina skipti.
Sjálf opnun sýningarinnar verður kl 17:00.

Listamenn:
Adel Abidin
Ahmed Umar
Ibi Ibrahim
Thana Faroq
Pınar Öğrenci

Sýningarstjóri: Elham Fakouri
Grafísk hönnun: Janosch Bela Kratz

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page