top of page

Finnish Performance Art Nordic Tour

508A4884.JPG

fimmtudagur, 20. júní 2024

Finnish Performance Art Nordic Tour

Verið velkomin á miðsumarhátíð Norræna hússins Sunnudaginn 23. Júní á milli klukkan 13:00 – 18:00. Á miðsumarhátíðinni munum við m.a. njóta þriggja viðburða frá finnskum gjörningalistamönnum.

Gjörningarnir verða fluttir utandyra á milli klukkan 16:00 – 17:30. Eftir gjörningana mun Antti Ahonen kynna vinnu sína við gjörningaljósmyndun, en hann hefur safnað og ljósmyndað gjörninga í fjölda ára. Við bjóðum uppá léttar veitingar á meðan á kynningu hans stendur.

Listamennirnir sem flytja gjörninga eru: Linda & Aura,  Kainulainen & Latva og Tomasz Szrama.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page