top of page

Fimmtudagurinn langi 28. mars - kynnið ykkur dagskránna

508A4884.JPG

miðvikudagur, 27. mars 2024

Fimmtudagurinn langi 28. mars - kynnið ykkur dagskránna

Á morgun er Fimmtudagurinn langi og þá stilla sýningarstaðir sig saman með því að bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudag í hverjum mánuði.

Dagskráin 28. mars býður upp á nokkra viðburði til að njóta:
- Listamannaspjall kl. 20:00 með Önnur Hrund Másdóttir um sýninguna dáðir, draumar og efasemdir í Nýlistasafninu·
- Teiknað á safninu kl. 19:30: Anna Cynthia Leplar í Safnahúsinu ·
- Opnun kl. 18:00 á sýningunni Upplausn – Omar Thor Arason í Fyrirbæri gallerí·
- Opnun kl. 18:00 á sýningunni Hring eftir Hring – Unnar Ari Baldvinsson á Mokka

Einnig er hægt að rölta á milli eftirfarandi sýninga langt fram eftir kvöld:
- Wasteland og Fjaðrir í Norræna húsinu, opið til 21:00. Lítil páskaegg í boði fyrir heppna.
- D – vítamín og Valdatafl - Erró, skrásetjari samtímansí Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhús, opið til 22:00
- Ásgrímur Jónsson: Flótti undan eldgosi og Viðnám - samspil myndlistar og vísinda, opið til 22:00
- Höggmyndagarðurinn Megan Auður: Verndarveggir, opið 24/7
- Dýrfinna Benita Basalan: Augasteinn í Á milli, opið til 21:00

Hægt er að kynna sér dagskránna á www.fimmtudagurinnlangi.is

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page