top of page

Ferðastyrkir Myndlistarmiðstöðvar - Opið fyrir umsóknir

508A4884.JPG

fimmtudagur, 23. maí 2024

Ferðastyrkir Myndlistarmiðstöðvar - Opið fyrir umsóknir

Myndlistarmiðstöð veitir styrki til myndlistarmanna til ferða vegna sýningahalds og vinnustofudvala utan Íslands. Myndlistarmenn geta sótt um ferðastyrki til starfa og sýningahalds erlendis vegna tímabilsins í kringum júní — september 2024. Umsóknarfrestur er 1. júní.

Ferðastyrkir eru fyrir kostnaði við ferðir og gistingu tengda sýningarhaldi, vinnustofudvölum og verkefnum
erlendis.Styrkupphæð er 75.000 kr.

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti á auglýstum degi. Umsóknir og gögn sem berast eftir þann tíma verða ekki tekin til greina.

Nánari upplýsingar fást hjá Myndlistarmiðstöð: https://www.icelandicartcenter.is/is/ferdastyrkir

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page