top of page

Feneyjartvíæringurinn 2024: Hildigunnur Birgisdóttir verður fulltrúi Íslands

508A4884.JPG

miðvikudagur, 7. desember 2022

Feneyjartvíæringurinn 2024: Hildigunnur Birgisdóttir verður fulltrúi Íslands

Hildigunnur Birgisdóttir félagsmaður í Sambandi íslenskra myndlistarmanna hefur verið valin Feneyjarfari fyrir Íslands hönd á Feneyja tvíæringnum 2024

Samband íslenskra myndlistarmanna óskar Hildigunni innilega til hamingju með útnefninguna.

Hildigunnur kemur sífellt á óvart í verkum sínum og við hlökkum til að fylgjast með undirbúningi hennar fyrir þessa mikilvægu sýningu og erum þess fullviss að hún muni leysa þetta verkefni á sinn frumlega hátt sem verðugur fulltrúi íslenskra listamanna og komi sterk inn á næsta Feneyjatvíæringi.


Nánari upplýsingar má finna hér:
https://icelandicartcenter.is/is/hildigunnur-birgisdottir-fulltrui-islands-a-feneyjatviaeringnum-arid-2024/

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page