top of page

Elvar Örn: Ýmislegt í Grafíksalnum

508A4884.JPG

fimmtudagur, 15. febrúar 2024

Elvar Örn: Ýmislegt í Grafíksalnum

Elvar Örn opnaði sýningu sína, Ýmislegt, í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) laugardaginn 10. febrúar. Þar sýnir listamaðurinn úrval af verkum úr tveimur seríum, einlitun og abstrakt málverkum þar sem hann glímir við liti og form.

Listamannaspjall verður laugardaginn 17. febrúar, kl 14:00. Þar mun hann fara yfir verkin á sýningunni ásamt því að kynna ljósmyndaverkefnið “Story From My Village” sem hann hefur unnið að á Grænlandi síðustu 2 ár

Opnunartími:
Þriðjudaga til sunnudaga 14:00 – 17:00
fimmtudagar 16:00 – 18:00

Sýningin stendur til 25 febrúar. Verið öll hjartanlega velkomin

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page