top of page

Elsa Dóróthea Gísladóttir: Leysing / Emanation í 1.h.v.

508A4884.JPG

miðvikudagur, 26. júlí 2023

Elsa Dóróthea Gísladóttir: Leysing / Emanation í 1.h.v.

Velkomin á opnun sýningar Elsu Dórótheu Gísladóttur í 1.h.v. Opnun laugardaginn 29. júlí kl. 16 -18

Elsa Dóróthea Gísladóttir vinnur með hverfulleika, sjálfbærni, ræktun, lífkerfi og alkemíu hvunndagsins. Tíminn er mikilvægt element. Unnið er með ferla sem tengjast þessum sviðum, oft sem ekki sér fyrir endann á. Útkoman á sér sjálfstætt líf og tilgang í sjálfu sér jafnvel þó hún feli í sér niðurbrot, dauða eða eyðileggingu.

Sýningin er opin á fimmtudögum 16 -18 og eftir samkomulagi til loka september.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page