top of page

Elín Elísabet opnar sýningu í Borgarnesi

508A4884.JPG

fimmtudagur, 6. nóvember 2025

Elín Elísabet opnar sýningu í Borgarnesi

Safnahúsi Borgarfjarðar, Borgarnesi

Opið: 8. nóvember - 6. desember
Opnun: 8. nóvember kl. 15:00 - 17:00

Sýningin samanstendur af olíumálverkum og ljóðum. Elín Elísabet málar utandyra á afskekktum ættarslóðum á Vestfjörðum og Langanesi og notar ljóð í bland við málninguna. Meðfram opnuninni kemur út samnefnd ljóðabók sem Elín risoprentaði og batt inn á prentverkstæði Skriðu útgáfu á Patreksfirði.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page