top of page

Eiríkur Þorláksson listfræðingur – 70 ára

508A4884.JPG

fimmtudagur, 30. nóvember 2023

Eiríkur Þorláksson listfræðingur – 70 ára

Listfræðingurinn Eiríkur Þorláksson fagnar 70 ára afmæli í dag, þann 30. nóvember 2023.
SÍM óskar honum til hamingju með daginn, en Eiríkur var forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur 1997-2005.

Eiríkur vann einnig sem sérfræðingur á skrifstofu menningarmála í mennta- og menningarmálaráðuneyti allt til starfsloka 2018 og bar meðal annarsábyrgð á þátttöku Íslands í Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 og 2017.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page