top of page

Egill Logi Jónasson: Við erum vont fólk, ég er vondur maður

508A4884.JPG

fimmtudagur, 13. apríl 2023

Egill Logi Jónasson: Við erum vont fólk, ég er vondur maður

Verið velkomin á opnun sýningarinnar
VIÐ ERUM VONT FÓLK. ÉG ER VONDUR MAÐUR
í Portfolio galleri, fimmtudaginn 13. apríl kl 17:00 - 19:00

Egill Logi Jónasson útskrifaðist með diplóma úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2012 og útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu árið 2016. Hann nýtir sér fjölbreytta miðla í listsköpun sinni svo sem málverk og tónlist. Hann er einnig þekktur sem hliðarsjálfið „Drengurinn fengurinn”Léttar veigar í boði
Sýningin stendur opin fimmtudaga til sunnudaga frá 13 - 29. apríl

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page