top of page

Echoes of Ice - sýningaropnun 6. júlí

508A4884.JPG

fimmtudagur, 26. júní 2025

Echoes of Ice - sýningaropnun 6. júlí

Bergmálin ísa er alþjóðleg samsýning listafólks, vísindafólks og skapandi hugsuða sem takast á við síbreytilegt samband okkar við íslenska jökla. Sýningin fer fram í Skaftafellsstofu og á netinu og kemur til af því tilefni að Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað jöklum heimsins og jöklavernd árið 2025.

Í gegnum þemun ,,það sem var“, ,,það sem er“ og ,,það sem gæti orðið“ endurspeglar sýningin fortíð, nútíð og hugsanlega framtíð þessara breytilegu landsvæða.

Opnun 6. júlí kl. 16:00 í gestastofunni í Skaftafelli.

https://echoesofice.com/


English

Echoes of Ice is an international exhibition showcasing works from 30 artists, scientists, and creatives that are addressing our evolving relationship with Iceland’s glaciers. Held at Skaftafell National Park and online, the exhibition honors the UN’s declaration of 2025 as the International Year of Glacier Preservation.

Through the themes What Was, What Is, and What Could Be, the exhibition reflects on the past, present, and imagined futures of these changing landscapes.

Opening July 6th at 4 pm in Skaftafell visitor center.

https://echoesofice.com/

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page