top of page

Dyngjan - Listhús: Útisýning Myndlistarfélagsins á Akureyri

508A4884.JPG

miðvikudagur, 1. júní 2022

Dyngjan - Listhús: Útisýning Myndlistarfélagsins á Akureyri

Sextán félagar úr Myndlistarfélaginu á Akureyri bjóða í þriðja sinn upp á útisýningu við Dyngjuna - listhús, á tímabilinu frá 4. júní til 31. ágúst
sumarið 2022. opið milli kl.14-18.

Aðgangur er ókeypis.

Listamenn :
Guðrún Hadda Bjarnadóttir
Hjördís Frímann
Björg Eiríksdóttir
Karólína Baldvinsdóttir
Brynhildur Kristinsdóttir
Sigrún Birna Sigtryggsdóttir
Rosa Kristin Juliusdottir
Karl Guðmundsson
Hrefna Harðardóttir
Jonna
Helga Sigríður Valdimarsdóttir
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
Joris Rademaker
Aðalsteinn Þórsson
Arna Vals
Hallgrímur Ingólfsson

Dyngjan - listhús er í landi Fífilbrekku í Eyjafjarðarsveit. Ekið er frá Akureyri eftir Eyjafjarðarbraut vestri, veg 821 og síðan beygt til hægri inn á, veg 824 merktur Möðrufell og þá er aftur beygt til hægri að Dyngjunni - listhúsi.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page