top of page

Brynhildur Þorgeirsdóttir: 40 ár ...og meira til

508A4884.JPG

fimmtudagur, 18. apríl 2024

Brynhildur Þorgeirsdóttir: 40 ár ...og meira til

Velkomin á opnun sýningarinnar 40 ár...og meira til! laugardaginn 20 apríl kl. 15. Brynhildur Þorgeirsdóttir myndhöggvari opnar sýningu á vinnustofu sinni, Bakkastöðum 113, 112 Reykjavik.

Vinnustofan og staðsetningin á Bakkastöðum 113, er ævintýraheimur útaf fyrir sig. Inngangurinn er sjávarmegin og gengið er eftir malarstíg niður með húsinu. Til sýnis verða nýir og eldri skúlptúrar ásamt myndefni til kynningar á verkefnum tengdum vinnu myndhöggvara með sérþekkingu á gleri og steinsteypu.

Frumsýnd verður Stuttmynd um Jarðrask sumarsins 2023, eftir Hákon Má Oddson.

Sýningin verður opin frá 20. – 29. apríl 2024, milli kl. 15 – 18 alla daganna. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi í síma 895 9897 og hægt er að fá móttöku og leiðsögn fyrir allt að 10 manna hópa.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page