top of page

BRF sýnir Landsape´s Borders / Meiseman Rajat í Laukaa Finnlandi

508A4884.JPG

fimmtudagur, 3. júlí 2025

BRF sýnir Landsape´s Borders / Meiseman Rajat í Laukaa Finnlandi

Birgir Rafn Friðriksson - BRF opnar sýninguna Landscape´s Borders / Meiseman Rajat í Peurunka Spa & Resort í Laukaa í Finnlandi 01.-27.júlí 2025. Birgir Rafn hefur í langan tíma gert atlögur að landslags hugtakinu með vissum formerkjum. Hann staðsetur sig á landamærum náttúru og fantasíu, hvar hann telur sig geta kannað á hugtakið á frjálsan og óheftan máta. Verkin sem hann sýnir í Finnlandi eru samtals 69 og eru verkin frá 2012 til 2025, ýmist málverk á striga og pappír, ásamt teikningum á pappír.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page