top of page

Björg Eiríksdóttir: FJÖLRÖDDUN í Gallerí Gróttu

508A4884.JPG

þriðjudagur, 6. júní 2023

Björg Eiríksdóttir: FJÖLRÖDDUN í Gallerí Gróttu

Fimmtudaginn 8. júní, kl. 17:00 opnar Björg Eiríksdóttir sýninguna FJÖLRÖDDUN í Gallerí Gróttu Eiðistorgi.

Í verkum sínum notar Björg miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl. Viðfangsefnin eru oftast tengd líkama manneskjunnar og veru hennar í náttúru. Í verkinu Fjölröddun vinnur Björg með hugmyndina um að lög skynjana í náttúru vefjist hvert um annað og myndi mynstur í líkamanum.

Björg hefur haldið 12 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page