top of page

Billy & Sister, in The Business Boy and The Lesbian Nun í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi

508A4884.JPG

fimmtudagur, 14. mars 2024

Billy & Sister, in The Business Boy and The Lesbian Nun í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi

Billy & Sister, in The Business Boy and The Lesbian Nun eftir Elísabetu Birtu Sveinsdóttur og Billie Meiniche var fyrst sýnt á Reykjavík Dance Festival 2023. Verkið dansar á mörkum þess að vera gjörningur, drag og tónleikar með frumsamdri tónlist.

Billy and Sister, in The Business Boy and The Lesbian Nun segir söguna af utangarðsmönnunum Billy og Systur sem hafa fundið hvort annað handan tíma og rúms. Billy er upprennandi business maður sem dreymir um að verða rokkstjarna og Systir er lesbísk nunna frá 14. öld og hennar ókláraða erindi ásækir enn þann daginn í dag.

Þessi seinni sýning verksins er hluti af Vetrarhátíð Verkvinnslunnar, KULDAKAST, sem verður haldin í fyrsta sinn 9. Mars í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi.

KULDAKAST, vetrarhátíð Verkvinnslunnar, verður haldin í fyrsta skipti í Gufunesi þann 9. mars. Inntak hátíðarinnar er kuldinn en hátíðin saman stendur af samsýningu, gjörningum og tónleikum.

Opnun kl: 16:00
Gjörningar kl: 18:00 - 19:00 - 20:00
Tónleikar kl: 21:00

Frítt inn fyrir þá sem koma fyrir kl 21:00 - 2000 kr. eftir það.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page