top of page
BHM endurnýjar samning við Akademias
fimmtudagur, 2. mars 2023
BHM endurnýjar samning við Akademias
BHM hefur endurnýjað samstarfssamning sinn við Akademias fyrir árið 2023-2024. Nú hafa námskeið frá Tækninám bæst við í úrvalið sem fyrir er í rafrænum fyrirtækjaskóla Akademias.
Nú má þar finna fjölda námskeiða um tæknimál, námskeið í forritum Office pakkans, námskeið í netöryggi og margt fleira.
Alls er um að ræða 105 námskeið og eru fleiri væntanleg í skólann
Aðgangur að fyrirtækjaskólanum er félagsfólki aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu.
Skráning fer fram hér: https://www.bhm.is/vidburdir/rafr%C3%A6nt
bottom of page