BHM: Ný námskeið í fyrirtækjaskóla Akademias
þriðjudagur, 3. maí 2022
BHM: Ný námskeið í fyrirtækjaskóla Akademias
Smelltu hér til að skoða lista yfir námskeið og skrá þig í fyrirtækjaskólann.
https://www.bhm.is/um-bhm/fraedsla/dagskrafraedslu/nanar/670
Mannauðsstjórnun og breytingar
Nýtt rafrænt námskeið með Herdísi Pálu er nú komið inn í Fyrirtækjaskóla Akademias.
Á námskeiðinu er farið yfir hvað er að breytast í mannauðsmálum og hvað það mun þýða fyrir stjórnun, stjórnendur og launafólk á vinnumarkaði.
Rétt líkamsbeiting og vellíðan í vinnu
Ásgerður Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu, fer yfir hvernig á að stilla skrifborðsstólinn, tölvuskjáinn, skrifborðið o.fl.
BHM er með samning við fyrirtækjaskólann og geta félagsmenn aðildarfélaga BHM skráð sig í skólann sér að kostnaðarlausu.