top of page

Auglýst eftir útgáfum frá 2023 - Íslensku myndlistarverðlaunin

508A4884.JPG

fimmtudagur, 30. nóvember 2023

Auglýst eftir útgáfum frá 2023 - Íslensku myndlistarverðlaunin

Myndlistarráð kallar eftir útgáfum frá 2023 sem tengjast myndlist og koma til greina í flokknum viðurkenning fyrir útgefið efni hjá Íslensku myndlistarverðlaununum. Afhending verðlaunanna fer fram á næsta ári.

Auglýst er eftir prentuðum eða stafrænum útgáfum frá stofnunum, einstaklingum eða bókaútgáfum. Viðurkenningin er veitt þeim sem staðið hefur að framlagi sem talið er hafa mikilvægt gildi fyrir kynningu og rannsóknir á íslenskri myndlist.

Umsóknarfrestur er föstudagsins 1. desember næstkomandi.

Hægt er að senda eða koma með eintök á skrifstofu myndlistarráðs:
Myndlistarmiðstöð
Gimli,
Lækjagata 3
101 Reykjavík

Stafrænt efni má senda á: info@myndlistarsjodur.is

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page