top of page
Artak 105 Gallery: I like René Margitte & Georges Seurat - Kim Eun
miðvikudagur, 9. mars 2022
Artak 105 Gallery: I like René Margitte & Georges Seurat - Kim Eun
KIM EUN opnar sýninguna: "I like René Margritte & Georges Seurat"
Listamaðurinn sýnir ljósmyndir að þessu sinni, hann lýsir ferlinu í sköpuninni þannig að þetta sé eins og að teikna myndir með ímyndurnaraflinu og notar hann til þess myndavélina.
Sýningin opnar fimmtudag 10.mars kl.17.00-19.00
Einnig opið föstudag, laugardag og sunnudag. Kl. 14.00-17.00
Kim segir:
Have you ever imagined the world where day and night exist at the same time?
In Margritte(Empire of Lights) Picture, There exist a bright day with light and dark nicht without light at the same time.
bottom of page