top of page

ART67: Sighvatur Karlsson - Sýning

508A4884.JPG

þriðjudagur, 6. september 2022

ART67: Sighvatur Karlsson - Sýning

Sighvatur Karlson er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann var sóknarprestur í Húsavíkursókn í rúma þrjá áratugi og núna tímabundið prestur í Hafnafjarðarkirkju. Hann sótti myndlistarnámskeið á Húsavík og Akureyri 1996 undir leiðsögn Arnars Inga Gíslasonar. Síðar lærði hann hjá Sigtryggi Bjarna Baldvinssyni og Söru Vilbergsdóttur. Undanfarin misseri hefur hann stundað nám við Myndlistaskóla Kópavogs í frjálsri málun. Í verkum hans eru ferskir og fallegir litir sem vekja gleði umfram allt með samspili lita, tilfinninga og tónlistar.

Sýningin stendur til loka september, er sölusýning og eru allir hjartanlega velkomnir.

Art67 er opið sem hér segir:
Mánudaga - föstudaga 11:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 17:00
Sunnudaga 13:00 – 16:00
www.art67.is
instagram: #galleryart67

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page