top of page

ART67: Bjarnveig Björnsdóttir gestalistamaður ágústmánaðar sýnir í ART67

508A4884.JPG

miðvikudagur, 10. ágúst 2022

ART67: Bjarnveig Björnsdóttir gestalistamaður ágústmánaðar sýnir í ART67

Bjarnveig Björnsdóttir (f.1965) er gestalistamaður ágústmánaðar í ART67 Laugavegi 61. Bjarnveig sýnir olíumálverk unnin á striga og eru verkin hennar innblásin af náttúru Íslands.
Bjarnveig hefur stundað myndlist hjá ýmsum listkennurum bæði hér heima og erlendis. Hún hefur tekið þátt í mörgum samsýningum og haldið einkasýningar.

Sýningin stendur til loka ágúst, er sölusýning og eru allir hjartanlega velkomnir.
Art67 er opið sem hér segir:
Mánudaga - föstudaga 11:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 17:00
Sunnudaga 13:00 – 16:00
www.art67.is
instagram: #galleryart67

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page