top of page

ART67/ Sigríður Oddný Jónsdóttir (Sjoddý) – TÖFRAR LITANNA

508A4884.JPG

fimmtudagur, 26. september 2024

ART67/ Sigríður Oddný Jónsdóttir (Sjoddý) – TÖFRAR LITANNA

Verk Sjoddýar eru fyrst og fremst innblásin af Íslenskri náttúru. Verk hennar eru einstök blanda af rúmfræðilegum formum og frjálsum línum sem sameina sterka tengingu við náttúruna og sjóinn. Hún hefur dálæti á að mála á áferðaríka fleti, búnum til með sand- og gesso- blöndu sem gefur dýpt og eykur kraft i verkum hennar.

Sjoddý vinnur aðallega með akrýl og bjarta liti í mörgum lögum til að byggja upp áferð verksins.
Sjoddý útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri árið 2013, einnig hefur hún sótt fjölmörg námskeið. Hún hefur haldi fjölmargar einkasýningar ásamt samsýningum. Mörg verka hennar má finna i eigum erlendra listaverkasafnara.

Sýningin stendur til loka Október, er sölusýning og eru öll hjartanlega velkomin.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page