top of page

Anna Líndal og Elizabeth McTernan: UNRULY

508A4884.JPG

fimmtudagur, 6. júní 2024

Anna Líndal og Elizabeth McTernan: UNRULY

Anna Líndal og Elizabeth McTernan sýna í CIAT Contemporary Institute for Art&Thought í Berlín.

UNRULY Finding ways inside the outside er tveggja manna myndlistarsýning í CIAT Contemporary Institute for Art&Thought í Berlín. Þar munu Anna Líndal og Elizabeth McTernan beita þverfaglegum aðferðum við mælingu á landi. Niðurstöðum þeirra mælinga verður stefnt saman með myndlistarverkum sem kallast á í rýminu.

Opening: Saturday, 8 June, 7-10pm
Finissage: Friday, 21 June, 7-10pm

Exhibition: 9-22 June

Further opening times during the exhibition run:
Sunday, 16 June: 4-6pm

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page