top of page

Andlát: Hreinn Friðfinnsson

508A4884.JPG

fimmtudagur, 7. mars 2024

Andlát: Hreinn Friðfinnsson

Hreinn Friðfinnsson myndlistarmaður er látinn, 81 árs að aldri.

Hreinn fæddist í Dalasýslu en fluttist til Amsterdam árið 1971 þar sem hann hefur búið síðan. Nálgun Hreins á listsköpun var ljóðræn og verkum hans hefur verið lýst sem lýrískri konseptlist sem snerti á tíma, umhverfi, frásögn, minni og skynjun.

Árið 1995 opnaði Hreinn fyrstu sýningu i8 gallerís og markaði hún upphafið að næstum því 30 ára farsælu samstarfi.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page