top of page

Andlát: Arnar Herbertsson

508A4884.JPG

fimmtudagur, 18. apríl 2024

Andlát: Arnar Herbertsson

Arnar Herbertsson myndlistarmaður er látinn. Hann var á sín­um tíma virk­ur í starfi SÚM og tók þátt í sam­sýn­ing­um þess hér­lend­is og er­lend­is. Hann dró sig í hlé um tíma en hef­ur verið öt­ull á sínu sviði frá ár­inu 1990, notið vaxandi virðingar og verk hans verið sýnd innan lands og utan.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page