top of page
Andlát: Arnar Herbertsson
fimmtudagur, 18. apríl 2024
Andlát: Arnar Herbertsson
Arnar Herbertsson myndlistarmaður er látinn. Hann var á sínum tíma virkur í starfi SÚM og tók þátt í samsýningum þess hérlendis og erlendis. Hann dró sig í hlé um tíma en hefur verið ötull á sínu sviði frá árinu 1990, notið vaxandi virðingar og verk hans verið sýnd innan lands og utan.
bottom of page