top of page

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir: 60 gjörningar á 6 dögum

508A4884.JPG

fimmtudagur, 15. júní 2023

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir: 60 gjörningar á 6 dögum

Frá 22. - 27. júní næstkomandi mun Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fara hringferð um landið með 60 gjörninga í tilefni af sextugs afmæli sínu. Með í för verður úrval listafólks víða að sem bæði sér um sína eigin gjörninga og tekur þátt í gjörningum Aðalheiðar.

Eins og einhverjir muna hefur Aðalheiður haldið uppá stórafmæli sín með 40 sýningum á 40 dögum og 50 sýningum á 5 árum. Það er því í beinu framhaldi sem settir verða upp 60 gjörningar á 6 dögum.

Öll eru velkomin að slást í för á hvaða tímapunkti sem er og fylgjast með gjörningunum sem verða 10 talsins dag hvern. Dagskrána alla má nálgast á Facebook hér: https://fb.me/e/2ULib6RGq

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og gestalistamenn:
→ Arna Guðný Valsdóttir
→ Ólöf Sigríður Valsdóttir
→ Aðalsteinn Þórsson
→ Þórir Hermann Óskarsson
→ Brák Jónsdóttir
→ Hrafnhildur Ýr Denche Vilbertsdóttir
→ Valur Þór Hilmarsson
→ Þórey Ómarsdóttir
→ Harpa Björnsdóttir
→ Helena Stefáns Magneudóttir
→ Arnar Ómarsson
→ Hekla Björt Helgadóttir
→ Freyja Reynisdóttir
→ Guðjón Ketilsson
→ Eyjólfur Eyjólfsson
→ Tara Njála Ingvarsdóttir
→ Silfrún Una Guðlaugsdóttir
→ Ásthildur Magnúsdóttir
→ Tumi Árnason
→ Davíð Þór Jónsson
→ Arnar Steinn Friðbjarnarson
→ Margrét Guðbrandsdóttir
→ Brynja Baldursdóttir
→ Andri Freyr Arnarsson
→ Valgerður Dögg Jónsdóttir
→ Pétur Torfi Guðmundsson

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page