top of page

Það sem dvelur í þögninni - sýning um goslokin í Vestmannaeyjum

508A4884.JPG

þriðjudagur, 27. júní 2023

Það sem dvelur í þögninni - sýning um goslokin í Vestmannaeyjum

Aldís Gló Gunnarsdóttir verður með sýningu um goslokin í Vestmannaeyjum dagana 3.-9. júlí.

Sýningin heitir "Það sem dvelur í þögninni" og fjallar um þær fjölmörgu tilfinningar sem að Vestmannaeyingar upplifðu í gosinu og hingað til hefur sjaldan eða lítið verið rætt.

Opnun er klukkan 15:00, mánudaginn 3. júli í Básum.
Sýningin er opin á milli 14-18 alla daga á meðan hátíðin stendur yfir.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page