top of page

Útilistasýningin Heimalingar 24

508A4884.JPG

fimmtudagur, 30. maí 2024

Útilistasýningin Heimalingar 24

Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir opnar sýninguna "Hulinsheimar" laugardaginn 1. júní kl 14:00 í Dyngjunni-Listhúsi, Fífilbrekku, 605 Akureyri. Opnunargjörningur klukkan 14:30.

Dyngjan-listhús hefur síðan 2020 boðið félögum úr Myndlistafélaginu á Akureyri ásamt gestasýnendum,  að taka þátt í útilistasýningunni Heimalingum. Verkunum er dreyft á túnið hring um listhúsið.

20 norðlenskir listamenn sýna verk sín umhverfis Dyngjuna-listhús í sumar.
Opið alla daga frá 1. júní - 31. ágúst.

Listamenn:
Hadda
Hrefna Harðardóttir
Anna Þóra karlsdóttir
Rósa Kristín Júlíusdóttir
Karl Guðmundsson
Guðrún Sigurðardóttir
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
Joris Rademaker
Elísabet Ásgríms
Aðalsteinn Þórsson
Sólveig Baldursdóttir
Beate Stormö
Helgi Þórsson
Björg Eiríksdóttir
Sigrún Birna Sigtryggsdóttir
Ragnheiður Björk
Gillian Pokalo
Thora Solveig Bergsteinsdóttir
Erwin van der Werve
Oddný Magnúsdóttir

Sýningin er styrkt af Eyjafjarðarsveit.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page