Úthlutun listamannalauna 2024
fimmtudagur, 7. desember 2023
Úthlutun listamannalauna 2024
Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2024. SÍM óskar öllum þeim sem hlutu úthlutun að þessu sinni til hamingju með áfangann.
Úr launasjóði myndlistarmanna voru alls 435 mánuðir til úthlutunar. Alls bárus 267 umsóknir og sótt var um 2490 mánuði. Starfslaun fá 67 myndlistarmenn, 45 konur og 22 karlar.
Mánaðarleg upphæð starfslauna listamannalauna árið 2024 verður tilkynnt eftir að fjárlög ársins hafa verið samþykkt á Alþingi (þessi frétt uppfærð). Starfslaun listamanna árið 2023 voru 507.500 kr. Um verktakagreiðslur er að ræða.
Í úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna, tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna, eru
Kristín Þorláksdóttir Morthens, formaður, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir og Hlynur Helgason.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:
12 mánuðir
Arna Óttarsdóttir
Gústav Geir Bollason
Haraldur Jónsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Katrín Sigurðardóttir
Melanie Ubaldo
Pétur Thomsen
Sigríður Björg Sigurðardóttir
Sigurður Guðjónsson
Steinunn Marta Önnudóttir
9 mánuðir
Anna Rún Tryggvadóttir
Erla Sylvía H Haraldsdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir
Katrín Bára Elvarsdóttir
Magnús Tumi Magnússon
6 mánuðir
Amanda Katia Riffo
Andreas Martin Brunner
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Borghildur Óskarsdóttir
Brák Jónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Carl Théodore Marcus Boutard
Einar Falur Ingólfsson
Erling Þór Valsson
Eygló Harðardóttir
Finnbogi Pétursson
Finnur Arnar Arnarson
Georg Óskar Giannakoudakis
Guðmundur Thoroddsen
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Helga Páley Friðþjófsdóttir
Joanna Paulina Pawlowska
Joe Keys
Jón Bergmann Kjartansson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Kristbergur Óðinn Pétursson
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Libia Pérez de Siles Castro
Megan Auður Grímsdóttir
Pétur Magnússon
Ragnheiður Gestsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Rósa Gísladóttir
Sara Sigurðardóttir
Sigurður Atli Sigurðsson
Una Björg Magnúsdóttir
Una Margrét Árnadóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
Þuríður Rúrí Fannberg
Örn Alexander Ámundason
3 mánuðir
Aðalheiður S Eysteinsdóttir
Arna Guðný Valsdóttir
Deepa Radhakrishna Iyengar
Dýrfinna Benita Basalan
Eirún Sigurðardóttir
Guðrún Vera Hjartardóttir
Halla Einarsdóttir
Hekla Björt Helgadóttir
Hrefna Hörn Leifsdóttir
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Kristinn Már Pálmason
Nermine El Ansari
Ólöf Jónína Jónsdóttir
Sigurður Árni Sigurðsson