top of page
Örn Þorsteinsson sýnir í Listhúsi Ófeigs
fimmtudagur, 13. apríl 2023
Örn Þorsteinsson sýnir í Listhúsi Ófeigs
Örn Þorsteinsson myndhöggvari opnar sýningu á nýjum brons verkum sínum í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5 augardaginn 15. apríl kl. 15.
Örn er einn okkar allra merkustu myndhöggvurum og einn fárra íslenskra myndlistarmanna sem steypir verk sín í málma. Verk Arnar hafa verið sýnd og seld yfir í þrjátíu löndum. Þau eru glæsilegir fulltrúar hinar klassísku höggmyndalistar tuttugustu aldar og vekja upp minningar um Henry Moor og aðra brautryðjendur stefnunnar. Sýningin er opin frá 10-18 virka daga, 11-16 laugardaga og 13-16 sunnudaga. Allir velkomnir.
bottom of page