top of page
Óskað eftir einstaklingum í valnefnd og dómnefnd vegna samkeppna

fimmtudagur, 5. júní 2025
Óskað eftir einstaklingum í valnefnd og dómnefnd vegna samkeppna
Samband íslenskra myndlistarmanna óskar eftir félagsmönnum sem vilja taka að sér að sitja í launaðri valnefnd og dómnefnd vegna samkeppna um listaverk.
Áhugasamir sendiumsókn á sim@sim.is þar sem þeir óska eftir að taka sæti í nefndum og rökstyðja með nokkrum orðum hvers vegna þeir telji sig hæfa til þess.
Stjórn SÍM tilnefnir einstaklinga í nefndir fyrir hönd félagsins.
Listamenn sem sitja í nefndum starfa samkvæmt siða- og verklagsreglum SÍM. Sjá nánar á https://www.sim.is/rules
bottom of page