top of page

Ólafur Sveinsson opnar sýningu í Fræðasetri

508A4884.JPG

föstudagur, 2. júní 2023

Ólafur Sveinsson opnar sýningu í Fræðasetri

Ólafur Sveinsson myndlstamaður opnar sýningu í Fræðasetri um forystufé, Svalbarða, Þistilfirði.

Sýningin opnar laugardaginn 3. Júní kl. 14:00. Sýndar verða pastelmyndir,blý og svartkrítar teikningar, vatnslitamyndir og skúlptúrar. Viðfangsefnin eru íslensk náttúra, sauðkindin, og svæðið í nágrenni Þórshafnar. Þar sem Ólafur dvaldi og starfaði um tíma. Öll verkin á sýningunni eru til sölu.

Sýningin stendur í allt sumar til 31.ágúst

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page