Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir: Marga Fjöruna Sopið
fimmtudagur, 22. ágúst 2024
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir: Marga Fjöruna Sopið
Núllið Gallerí kynnir: Marga Fjöruna Sopið, sýning eftir Ólöfu Dómhildi þann 22.-24. ágúst 2024.
Orðatiltækið "Marga Fjöruna Sopið" táknar visku og þroska af fenginni reynslu.
Ólöf var fljótandi við myndatöku á yfirborði hafsins þegar skyndilega birtist hópur forvitinna sela og vakti óvænta spurningu: Munu þeir virða mörkinn mín?
Ólöf Dómhildur býður áhorfendum að leika með sér á línunni sem við drögum milli sandar og sjávar, þess létta og þunga, raunveruleika og gjörnings. Með söltum augu kíkir hún upp í gegnum sjávarborðið og sýnir okkur lífið í ljósbroti.
Í tvö ár dýfði Ólöf sér í hrjóstrugt landslag Vestfjarða og Eyjafjarðar, þar sem hún notaði myndband, ljósmyndun og skúlptúr til að skoða spennuna á milli þeirra yfirborða sem við fljótum á og þyngslunum sem fylgir því að lifa af.