top of page

Íslensk Grafík: Umsókn um aðild - Umsóknarfrestur 22. maí

508A4884.JPG

fimmtudagur, 12. maí 2022

Íslensk Grafík: Umsókn um aðild - Umsóknarfrestur 22. maí

Til að sækja um aðild sem félagsmaður Íslensk grafík
Inntökuskilyrði - umsokn-um-felagsadild-ig-2020-membership application
Farið er yfir allar umsóknir á aðalfundi félagsins í maí. Árgjaldið er kr.12.000-
Til að sækja um aðild sem félagsmaður Íslensk grafík þarf að sækja um. Þú fyllir út þar til gert umsóknareyðublað, með ferilskrá. Umsækjandi þarf að hafa lokið 3 ára BA námi í myndlist eða hafa aðra sambærilega menntun samkvæmt yfirlýsingu viðkomandi skóla.

Að öðrum kosti þarf umsækjandi að uppfylla fjögur af neðangreindum skilyrðum:

1. Önnur menntun í myndlist (að lágmarki samtals 2 ár) staðfest með yfirlýsingu viðkomandi stofnunar.
2. Ein eða fleiri einkasýningar í opinberum sýningarstöðum.
Staðfesting fylgi.
3. Þátttaka í alþjóðlegri sýningu, samsýningu styrktri af opinberum aðilum eða ekki færri en fimm samsýningum öðrum.
Staðfesting fylgi.
4. Verið falið af dómnefnd að vinna að listskreytingu á opinberum vettvangi.
Staðfesting fylgi.
5. Eiga minnst eitt verk í opinberri eigu, keypt af viðkomandi safnráði eða matsnefnd.
Staðfesting fylgi.
6. Hafa hlotið opinberan styrk eða starfslaun.

Staðfesting fylgi.
sendið póst á islenskgrafik@gmail.com

Membership Application- umsokn-um-felagsadild-ig-2020-membership application

To become a member of the Icelandic Printmaking Association send us your CV, webpage, the application form above and 3-5 photos of your recent work including information about technique and size.
Every application is reviewed once a year at the annual general meeting in May. The annual fee is 12.000 ISK.
To apply, please send the above information and application before May: islenskgrafik@gmail.com
Íslensk Grafík
Icelandic Printmakers Association
Tryggvagata 17, hafnarmegin/harbour side
101 Reykjavik
Iceland
Opening hours: Thursday - Sunday 2-5 pm
Free entrance
http://www.islenskgrafik.is/

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page