top of page
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir: Þarar
fimmtudagur, 18. janúar 2024
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir: Þarar
Sýning Ástu Vilhlemínu Guðmundsdóttur í Herbergi Kirsuberjatrésins er tileinkuð þara og heimkynnum hans. Verkin eru unnin úr olíu, bleki, tempera og þara. Sýningin opnar laugardaginn 20 janúar kl 14-17 og stendur til loka janúar 2024.
Sýningin er opin á opnunartíma Kirsuberjatrésins, Vesturgötu 4, 101 Reykjavík.
bottom of page