top of page
« Anne Herzog art work og » i Samkomuhúsinu Anarstapa

þriðjudagur, 13. júní 2023
« Anne Herzog art work og » i Samkomuhúsinu Anarstapa
Velkomin á sýningu « Anne Herzog art work og » i Samkomuhusið Anarstapa, Anarstapavegur, 356 Anarstapi til 29 juli 2023.
Anne Herzog (f. 1984 í Norðmandy) er listakona sem starfar í Snæfelsnessi og hefur franska og íslenska bakgrunn. Hún er með mastergraða í kvikmynd frá Sorbonne, í myndlist og menningastorjnum og líka í kennslufræði frá Háskóla Íslands.Á sýningunni þá er bæði bleik, tekningar, ljosmyndir og stór málverk um Snæfelsnessi. Nokkrir listamenns erum i syning lika.
bottom of page