top of page

SÍM Gallery: Hvítu mávar - Arthur Ragnarsson

fim., 15. sep.

|

Reykjavík

Arthur Ragnarson sýnir í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16 ​ Arthur Ragnarsson sýnir í SÍM Gallery. Sýningin stendur frá 2.-30. september 2022. Verið velkomin. Um listamanninn: Arthur Ragnarsson myndlistarmaður lauk námi frá Myndlista- og Handíðaskólanum í Reykjavík 1981. Thetta er önnur

SÍM Gallery: Hvítu mávar - Arthur Ragnarsson
SÍM Gallery: Hvítu mávar - Arthur Ragnarsson

Dagsetning & tími

15. sep. 2022, 19:00 – 30. sep. 2022, 16:00

Reykjavík, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Arthur Ragnarson sýnir í SÍM Gallery

SÍM Gallery - Hafnarstræti 16

Arthur Ragnarsson sýnir í SÍM Gallery. Sýningin stendur frá 2.-30. september 2022. Verið velkomin. Um listamanninn: Arthur Ragnarsson myndlistarmaður lauk námi frá Myndlista- og Handíðaskólanum í Reykjavík 1981. Thetta er önnur sýning listamannsins í Reykjavík og á þessari sýningu má sjá vinnubrögð í grafít og akrýl á striga. Arthur nær í myndefni sitt handan reynslu og þekkingar og lætur sér stjórnast af músíkalskri næmni og tilviljanakenndri leikni. Verkin eru unnin með aðferð þar sem einlægni línuteikningarinnar fær að anda og njóta sín.

Heimasíða: https://arthurra.se/

Share this event

bottom of page