SÍM Gallery: HEIMA
lau., 13. maí
|Reykjavík
Elva Hreiðarsdóttir opnar sýningu sína Heima í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, laugardaginn 13. maí, kl. 14-16. Sýningin stendur til 25. maí og er opin frá 12-16 virka daga. Aðrir opnunartímar verða sérstaklega auglýstir. Öll velkomin.
Dagsetning & tími
13. maí 2023, 14:00 – 25. maí 2023, 16:00
Reykjavík, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland
Um viðburðinn
Elva Hreiðarsdóttir opnar sýningu sína Heima í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, laugardaginn 13. maí, kl. 14-16.
Sýningin er afrakstur listrannsóknar hennarsem hún gerði í MA námi sínuí Listaháskóla Íslands. Elvafór fótgangandi umhverfis Snæfellsjökul í einveru og kannaði á eigin skinni samband sitt og náttúrunnar á þessum tiltekna stað. Í ferli þessu skrifaði hún fjórar dagbækur, skissaði, tók ljósmyndir og vann myndverk. Hún hefur nú tekið saman valið efni úr dagbókum sínumog myndverkum og gefurút í bók sem verður til sýnis og sölu á sýningunni.
Sýningin stendur til 25. maí og er opin frá 12-16 virka daga. Aðrir opnunartímar verðasérstaklega auglýstir. Öll velkomin.