top of page

lau., 02. des.

|

Fannborg 4, Kópavogur

Opnar vinnustofur í Fannborg 4

Laugardaginn 2. desember ætla hluti listamanna í Fannborg að opna dyr að vinnustofum sínum fyrir gesti og gangandi milli kl 13 og 17.

Opnar vinnustofur í Fannborg 4
Opnar vinnustofur í Fannborg 4

Time & Location

02. des. 2023, 13:00

Fannborg 4, Kópavogur, Fannborg 4, 200 Kópavogur, Ísland

About the event

Nokkrir félagar í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, SÍM hafa nú hreiðrað um sig í gamla bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 4. Laugardaginn 2. desember ætlar hluti hópsins að opna dyr að vinnustofum sínum fyrir gesti og gangandi milli kl 13 og 17. Það verður líflegt á menningartorfu bæjarins þennan dag enda verða ljósin á jólatré bæjarins tendruð með tilheyrandi húllumhæ. Ekki er útilokað að dregnar verði fram veitingar fyrir svanga og þyrsta. Listamenn: Ásdís Arnardóttir Dagmar Agnarsdóttir Elisabet Hàkonardóttir Guðrún Benedikta Elíasdóttir Gunnhildur Ólafsdóttir Jelena Antic Laufey Arnalds Johansen Sesselja Tómasdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Þorsteinn Helgason

Share this event

bottom of page