top of page
lau., 16. des.
|Auðbrekka 1, 200 Kópavogur, Ísland
Opnar vinnustofur Auðbrekku
Listamenn í Auðbrekku 1 opna vinnustofur sínar fyrir gestum helgina 16.-17. desember.
Time & Location
16. des. 2023, 13:00
Auðbrekka 1, 200 Kópavogur, Ísland
About the event
Listamenn í Auðbrekku 1 opna vinnustofur sínar fyrir gestum um helgina
laugardaginn 16.12. milli 13 og 15 sunnudaginn 17. desember milli klukkan 14 og 17.
Fjölbreytt myndlist og fínerí. Öll hjartanlega velkomin í sannkallaða jólastemningu í hjarta Kópavogs.
Listamennirnir eru: Alistair Macintyre Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir Erlingur Valgarðsson, Hekla Dögg Jónsdóttir Helga Páley Friðþjófsdóttir Helga Sif Guðmundsdóttir Ragnheiður Þorgrímsdóttir Soffía Sæmundsdóttir Spessi Unnur Óttarsdóttir
bottom of page