top of page

mið., 24. apr.

|

Reykjavík

Heiðanna Ró á HönnunarMars

Heiðanna Ró á HönnunarMars
Heiðanna Ró á HönnunarMars

Time & Location

24. apr. 2024, 19:00 – 27. apr. 2024, 23:00

Reykjavík, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

About the event

(English below)

Verið hjartanlega velkomin opnun "Heiðanna Ró" miðvikudaginn 24. apríl kl 18:00-21:00 í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík í tilefni af HönnunarMars.

Með sinni nýju línu kynnir RÓ meðal annars RÓSEMI legubekk með RÓ futon ullardýnu og RÓ Flóru hugleiðslupúða með innblæstri úr fegurð hráefnanna og litum úr umhverfinu.

RÓ byggir hönnun sína á rannsóknum á nýtingu náttúrulegra, staðbundinna og endurnýjanlegra efna; íslenskur viður, jurtalitunarefni og marglit ull, með tilliti til virks hringrásarhagkerfis, fagurfræði og vellíðanar fyrir fólk og plánetuna.

RÓ aðhyllist hugmyndina um hæga hönnun og grænan lífsstíl. Það byggir á sjálfbæru og heildrænu hugarfari, með því að bjóða til samtals við náttúruna sem helst í hendur við nútímahönnun, þægindi og heilsufarslegan ávinning, umhverfisvitund, gæði og staðbundin efni.

Teymið bak við nýju RÓ-línuna eru hönnuðirnir og listamennirnir Haraldur Karlsson og Litten Nystrøm, með aðsetur í Reykjavík, Bláskógi og á Seyðisfirði. Þau hafa unnið saman sem tvíeyki síðan 2020 að sýningarhönnun, innanhúshönnun og listsýningarverkefni.

Opnunartímar: Fimmtudagur: 12:00 - 21:00 Föstudagur: 12:00 - 21:00 Laugardagur: 12:00 - 17:00 Sunnudagur: 13:00 - 17:00

Nánar: https://www.facebook.com/roselection

//

Welcome to the opening of "Highland Serenity" on Wednesday 24 April at 18:00-21:00 in the SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík in collaboration with Design March.

With their new interior design collection, featuring The RÓSEMI Daybed including the RÓ Fine Wool mattress and Botanical Meditation Cushions, RÓ addresses the beauty of the raw material and natural colors around us.

The collection is based on research into utilizing local, natural and renewable material; Icelandic wood, botanical dyes and multi-colored wool, unifying function, aesthetics and wellbeing for people and the planet.

RÓ is founded on the concept of slow design. Based on a sustainable and holistic mindset, inviting a dialogue with nature that goes hand in hand with contemporary design, comfort and health benefits, environmental consciousness, quality and locally available materials.

The team behind the new RÓ collection is the designers and artists Haraldur Karlsson and Litten Nystrøm, based in Reykjavik and Seyðisfjörður. They have been working together as a duo since 2020 on a number of interior design projects, installations and exhibition projects; commissions and independent projects.

Opening hours: Thursday: 12:00 - 21:00 Friday: 12:00 - 21:00 Saturday: 12:00 - 17:00 Sunday: 13:00 - 17:00

More: https://www.facebook.com/roselection

Share this event

bottom of page