Fimmtudagurinn langi í SÍM Gallery: Ég fann eyjuna mína - bolide Z
fim., 27. júl.
|Hafnarstræti 16, 101 Reykjavik
Sýningin er afleiðing heimsókna listamannsins LO-renzo til Íslands árin 2017, 2021, 2022 og samanstendur af ljósmyndaverkum. Sýningin stendur til 28. júlí 2023. Löng opnun fimmtudaginn langa 27. júlí til kl 21:00. Listamaðurinn verður á staðnum og tekur vel á móti gestum.
Dagsetning & tími
27. júl. 2023, 12:00 – 12:05
Hafnarstræti 16, 101 Reykjavik, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland
Um viðburðinn
Síðan 2012, hef ég verið að vinna að verkefni sem ég kalla « Ég fann eyjuna mína – bolide Z ». Hnigað til, hef ég kannað kannað 6 mismunandi landsvæði: garða ímyndunaraflsins í Dordogne, eldfjöllin á Reunion eyju, afbyggða og endurbyggða Berlínarborg, Leibniz stofnunina í stjörnueðlisfræði í Potsdam, hraunbreiður Íslands ásamt leiruviðartrjám Nýju-Kaledóníu.
Verkefnið er stutt af menningarmálaráðuneyti-DRAC Nouvelle-Aquitaine (2020; 2018), svæðisráði Nouvelle-Aquitaine (2021), menningarstofnun Dodogne-Périgord (2018; 2015; 2012), Terrasson Lavilledieu borg (2013; 2014), Les amis du jardin d’hélys samtökunum (2012 - nú), Art habitable - Le jardin d’hélys (2012 - nú), SOCRA (2013; 2012), og ED architecture stofnuninni (2023; 2020; 2019).