top of page

Skaftfell - Sýningaropnun 10. febrúar

508A4884.JPG

fimmtudagur, 2. febrúar 2023

Skaftfell - Sýningaropnun 10. febrúar

VÍDEÓ verk í fimm þáttum
Vídeóverk eftir Barböru Naegelin, Doddu Maggý, Gústav Geir Bollason, Sigurð Guðjónsson og Steinu

10. febrúar – 10. mars 2023 í sýningarsal Skaftfells

Verið velkomin á sýningaropnun þann 10. febrúar kl. 17:00 - 18:00. Opnunin er hluti af List í ljósi, ljósahátíð Seyðisfjarðar.

Sýning fimm myndbandsverka sem fjalla um ýmiss konar hreyfingu – fjaðurmagnaða, flöktandi, látlausa, ósjálfráða og dáleiðandi – lýsir upp sýningarsalinn í Skaftfelli undir titlinum Composition in Five Movements.

Sýningarstjóri: Pari Stave

Sýningin er styrkt af: The Cantonal Culture Department Basel-Stadt, Swiss Arts Council Pro Helvetia, Múlaþingi, Menningar- og viðskiptaráðuneytinu og Uppbyggingarsjóði Austurlands.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page